Almenn umsókn Fríhöfn 2023
Sækja umVið hjá Fríhöfninni erum reglulega að leita að einstaklingum sem hafa áhuga á að taka þátt með okkur í að sinna þjónustu við farþega sem fara um Keflavíkurflugvöll.
Fríhöfnin er dótturfyrirtæki Isavia Ohf., og annast rekstur verslana á Keflavíkurflugvelli. Félagið er stærsta verslunarfyrirtæki í flugstöðinni en hjá fyrirtækinu starfa vel yfir 100 einstaklingar í fjölbreyttum störfum.
Starfsstöðvar okkar eru á Keflavíkurflugvelli.
Almenn umsókn um starf hjá Fríhöfninni kemur ekki í staðin fyrir umsókn um auglýst störf. Almennar umsóknir gilda út almanaksárið, ef þú hefur ekki heyrt frá okkur um áramót og ert enn að leita þér að starfi hvetjum við þig til að endurnýja umsókn þína.
Umsóknir um störf hjá Fríhöfninni fara í gegnum ráðningarkerfi Isavia og dótturfélaga. Í samræmi við lög um þjóðskjalasafn er umsóknum eða upplýsingum um umsækjendur í kerfum Isavia ekki eytt.
Umsóknarfrestur frá: 01.01.2023
Umsóknarfrestur til: 31.12.2023
Hafa samband: [email protected]