Í vinnslu

Leigubílastæði

Leigubílastæðum við flugvöllinn mun fjölga úr 24 í 30 stæði og hliðraðst til austurs frá því sem nú er.

Tilfærslan er vegna uppbyggingar á flugstöðinni en með henni stækkar svæði fyrir leigubíla. Þá hefur uppbygging Austurálmu tímabundin áhrif skipulag, aðkomu og bílastæði við flugstöðina.

Eftir tilfærslurnar, sem áætlaðar eru 2024, mun bílastæðum fyrir leigubílstjóra sem sækja viðskiptavini úr flugstöð fjölga sem og biðstæðum fyrir leigubíla.

Uppbygging á aðkomusvæði