Fréttir og útgefið efni
Framkvæmdir á fullri ferð á KEF
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli halda áfram og er nóg við að vera þessar vikurnar. Stækkun Keflavíkurflugvallar er ákvörðuð eftir langtímaspám um farþegafjölda og þarfir samfélagsins.Húrra Reykjavík opnar glæsilega verslun á Keflavíkurflugvelli
Húrra Reykjavík, ein vinsælasta fataverslun landsins, hefur opnað nýja og glæsilega verslun í brottfararsal KEF. Í versluninni geta gestir flugvallarins keypt fatnað og strigaskó frá þekktum og vinsælum vörumerkjum.Framkvæmdir hafnar við stækkun suðurbyggingar
Framkvæmdir við stækkun suðurbyggingar Flugstöðvarinnar hófust fyrr á árinu og miðar vel. Með stækkun Suðurbyggingar skapast aukið rými fyrir farþega sem gerir biðina eftir ferðlaginu ánægjulegri.Starfskraftar framtíðarinnar heimsækja KEF
Nemendur frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja heimsóttu Keflavíkurflugvöll í liðnum mánuði í þeim tilgangi að kynnast betur fjölbreyttum störfum á KEF.Grunnskólanemar hanna framtíð flugvallarins
Sköpunargleðin var við völd í heimsókn Isavia og Mace til grunnskólanema í Háaleitisskóla í síðasta mánuði. Nemendur fengu innsýn inn í þróun og uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli og starfsfólk Isavia og Mace fengu dýrmætar tillögur í þróun næstu ára.Nýtt flughlað prófað á korti
Á dögunum fór fram Dekstop trial eða skrifborðsæfing fyrir nýtt flughlað við austurálmu flugstöðvarinnar. Verkefnið er nátengt austurálmuverkefninu.Framkvæmdir í austurálmu á góðu flugi
Framkvæmdir í nýrri austurálmu flugstöðvarinnar ganga vel og með vorinu mun huti af annarri hæð álmunnar opna með nýju veitingasvæði í brottfararsal.Vel heppnuð heimsókn háskólanema á KEF
Þrjátíu háskólanemar frá Háskóla Íslands heimsóttu Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði í þeim tilgangi að kynnast þeim fjölbreyttu störfum sem koma að framkvæmdum við stækkun Keflavíkuflugvallar.Loksins café & bar opnar í nýrri mynd
Loksins hefur opnað í nýrri mynd á Keflavíkurflugvelli undir heitinu Loksins café & bar. Þar geta gestir flugvallarins slakað á í glæsilegu nýju rými, hönnuðu af HAF studio, og fengið sér bæði mat og drykk.Markvisst samstarf með nærsamfélaginu 2023
Markvisst samstarf með nærsamfélaginu er mikilvægur þáttur í sjálfbærnirammanum fyrir framkvæmdir, þar sem lögð er áhersla á að hafa jákvæð áhrif inn í nærsamfélagið og vera þar virkur þátttakandi.Nóg við að vera í KEF 2023
Árið 2023 var viðburðaríkt ár hjá Keflavíkurflugvelli (KEF) þar sem ýmsar nýjungar áttu sér stað. Flugvöllurinn er í stöðugri þróun og var fjöldi nýrra veitingastaða og verslana opnuð í samstarfi við góða samstarfsaðila. Þá var vígður nýr og betri töskusalur sem er fyrsti áfanginn í nýrri austurálmu.Farþegum fjölgar og dreifast betur yfir árið
Tæplega 8,5 milljónir farþega munu ferðast um Keflavíkurflugvöll (KEF) á næsta ári samkvæmt farþegaspá flugvallarins fyrir árið 2024.Bakað býður upp á bakkelsi fyrir brottfararfarþega
Kaffihúsið og handverksbakaríið Bakað hefur opnað í verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar