Fréttir og útgefið efni
Hófleg fjölgun farþega 2025
Tæplega 8,4 milljónir farþega munu ferðast um Keflavíkurflugvöll (KEF) árið 2025 samkvæmt farþegaspá flugvallarins fyrir árið.Stórt ár á KEF senn á enda
Árið sem er að líða var viðburðarríkt á Keflavíkurflugvelli (KEF). Nóg var við að vera í framkvæmdum á flugvellinum sem er í stöðugri þróun og áhersla hefur verið að bæta gæði og þjónustu flugvallarins með meira rými, fleiri landgöngum og fjölbreyttari þjónustu.Veitingasvæðið Aðalstræti opnað á KEF
Hamborgarastaðurinn Yuzu, ítalski veitingastaðurinn La Trattoria og mexíkóski matstaðurinn Zócalo hafa opnað á Keflavíkurflugvelli á nýju veitingasvæði í brottfararsal flugstöðvarinnar. Veitingasvæðið er hluti af opnun austurálmunnar sem felur í sér nærri 30% stækkun flugstöðvarinnar.Þetta snýst um gæði, ekki stækkun
Guðmundur Daði Rúnarsson framkvæmdastjóri viðskipta og þróunar á Keflavíkurflugvöllur segir mikilvægt að horfa á gæðastigið á flugvellinum. „Þetta þarf að vera auðvelt og það þarf að vera þægilegt. Það er styrkur Keflavíkurflugvallar.“Kynntu fjölbreytt atvinnutækifæri á KEF fyrir ungmennum
Starfsfólk Keflavíkurflugvallar kynntu atvinnumöguleika á flugvellinum fyrir ungu fólki á árlegri starfsgreinakynningu á Suðurnesjum.Landgangarnir fóru Krýsuvíkurleiðina
Landgangarnir við austurálmu voru settir upp í blíðskaparveðri á dögunum.Eins og þrír fótboltavellir
Framkvæmdum við Austurbyggingu Keflavíkurflugvallar miðar vel fram, en þegar hún verður tekin í gagnið fjölgar landgöngum í flugvélar um fjóra og til viðbótar koma tvö rútuhlið. Landgangarnir tengjast tveimur turnum, sem fengið hafa vinnuheitin Mars 1 og Mars 2, en eflaust gera ekki allir sér grein fyrir því hversu mikla vinnu þarf að fara í bara til að geta keyrt flugvélar að nýju byggingunni.Framkvæmdir á fullri ferð á KEF
Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli halda áfram og er nóg við að vera þessar vikurnar. Stækkun Keflavíkurflugvallar er ákvörðuð eftir langtímaspám um farþegafjölda og þarfir samfélagsins.Húrra Reykjavík opnar glæsilega verslun á Keflavíkurflugvelli
Húrra Reykjavík, ein vinsælasta fataverslun landsins, hefur opnað nýja og glæsilega verslun í brottfararsal KEF. Í versluninni geta gestir flugvallarins keypt fatnað og strigaskó frá þekktum og vinsælum vörumerkjum.Framkvæmdir hafnar við stækkun suðurbyggingar
Framkvæmdir við stækkun suðurbyggingar Flugstöðvarinnar hófust fyrr á árinu og miðar vel. Með stækkun Suðurbyggingar skapast aukið rými fyrir farþega sem gerir biðina eftir ferðlaginu ánægjulegri.Starfskraftar framtíðarinnar heimsækja KEF
Nemendur frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja heimsóttu Keflavíkurflugvöll í liðnum mánuði í þeim tilgangi að kynnast betur fjölbreyttum störfum á KEF.Grunnskólanemar hanna framtíð flugvallarins
Sköpunargleðin var við völd í heimsókn Isavia og Mace til grunnskólanema í Háaleitisskóla í síðasta mánuði. Nemendur fengu innsýn inn í þróun og uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli og starfsfólk Isavia og Mace fengu dýrmætar tillögur í þróun næstu ára.Nýtt flughlað prófað á korti
Á dögunum fór fram Dekstop trial eða skrifborðsæfing fyrir nýtt flughlað við austurálmu flugstöðvarinnar. Verkefnið er nátengt austurálmuverkefninu.