Fréttir og útgefið efni

Ár framfara á KEF – Annáll 2025
Árið 2025 var viðburðaríkt á Keflavíkurflugvelli og hér er farið nánar yfir það helsta sem gerðist á vellinum.
Isavia kynnti ORAT aðferðafræðina á málstofu Nýja Landspítalans
Böðvar Schram og Marta Sigurðardóttir sérfræðingar hjá Isavia fluttu erindi um innleiðingu og notkun á ORAT fyrir Nýja Landspítalann.
Grétar Már Garðarsson fer yfir árið í Bítinu á Bylgjunni
Grétar Már Garðarsson, forstöðumaður flugfélaga og markaðsmála hjá Isavia mætti í Bítið á Bylgjunni og fór yfir árið.
Ný atvinnugrein að verða til
Þróunin í notkun þrívíddartækni við hönnun og byggingarstjórnun er svo mikil og hröð að til er að verða ný atvinnugrein innan byggingargeirans sem tengist bara tækni, búnaði og kerfum.
Maikai og fleiri nýjungar á KEF
Ýmsar breytingar hafa átt sér stað á Keflavíkurflugvelli síðustu misseri. Flugvöllurinn er í stöðugri þróun og gestir hafa úr nægu að velja á flugvellinum.
ORAT-aðferðin kynnt fyrir starfsfólki Nýja Landspítalans
Sérfræðingar á vegum Isavia heimsóttu nýlega starfsfólk Nýja Landspítalans við Hringbraut til að kynna ORAT-aðferðina. Aðferðin
Ný útkeyrsla af flugvallarsvæði
Ný útkeyrsla af aðkomusvæði flugstöðvar Keflavíkurflugvallar verður tekin í notkun fimmtudaginn 27.nóvember. Þar með hægt að aka nýja leið út af flugvallarsvæðinu.
Styttist í skjól fyrir veðri og vindum
Miklar framkvæmdir standa yfir á aðkomusvæði Keflavíkurflugvallar. Á meðal verka er uppsetning yfirbyggðra gönguleiða.
Dyr inn í töfraheim Tulipop opnast á nýjum leikvelli KEF
Nýtt leiksvæði fyrir börn, innblásið af töfrandi veröld Tulipop, hefur verið opnað á Keflavíkurflugvelli (KEF). Það er sett upp með það í huga að gera flugvöllinn að skemmtilegum stað fyrir yngstu gestina.
Öryggismál í fyrirrúmi hjá Isavia
Markmiðið í framkvæmdum á vegum Isavia er alltaf að engin slys verði og að allt starfsfólk komi heilt heim.
Breytingar á komusvæði
Umtalsverðar framkvæmdir hefjast fljótlega á komusvæði Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða svæðið þar sem svokallaður tollagangur er.
Stækkunin opnuð gestum í október
Áætluð verklok við stækkun suðurbyggingar eru í lok septemermánaðar. Gert er ráð fyrir að svæðið verði opnað gestum flugvallarins í október.
Framkvæmdir við nýtt leiksvæði í flugstöðinni
Uppsetning á nýju leiksvæði á Keflavíkurflugvelli eru hafin og ætti leiksvæðið að vera tilbúið síðar í mánuðinum.