Fréttir og útgefið efni
Ferðalag tösku frá flugvél til farþega
Á þessu myndbandi sést ferðalag tösku í gegnum nýja farangurskerfið og inn í töskusal frá sjónarhóli einnar af fyrstu töskunum sem fóru í gegnum kerfið.Nýr og rúmbetri töskusalur á Keflavíkurflugvelli
Nýr og rúmbetri töskusalur beið þeirra farþega sem lentu á Keflavíkurflugvelli upp úr hádegi í dag. Töskusalurinn er fyrsti áfanginn sem tekinn er í notkun í nýrri austurálmu flugstöðvarinnar og miðar að því að bæta aðstöðu fyrir farþega og upplifun þeirra.Fyrsta skuldabréfaútboði Isavia lokið - 25 milljarðar til endurfjármögnunar og framkvæmda
Isavia hefur gefið út skuldabréf í lokuðu útboði að fjárhæð 175 milljóna evra til bandarískra fjárfesta. Það jafngildir rúmum 25 milljörðum íslenskra króna. Um er að ræða fyrstu skuldabréfaútgáfu Isavia.Fjórða stigi náð í kolefnisvottunarkerfi alþjóðasamtaka flugvalla
Stefna Keflavíkurflugvallar í loftslagsmálum, og aðgerðir að því að draga úr kolefnisspori flugvallarins í heild, hafa hlotið fjórða stig kolefnisvottunarkerfis Alþjóðasamtaka flugvalla (ACI).Bakað á Keflavíkurflugvelli
Kaffihúsið Bakað hefur verið opnað á á innritunarsvæðinu á 1. hæð á Keflavíkurflugvelli.Ný akbraut tekin í notkun á Keflavíkurflugvelli
Í dag var ný akbraut formlega tekin í notkun á Keflavíkurflugvelli.Isavia styður við starfsendurhæfingu á Suðurnesjum
Að undanförnu hefur fjölbreyttur hópur sérfræðinga Isavia heimsótt Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum og Samvinnu – starfsendurhæfingu.Jómfrúin er ferðbúin!
Hin eina sanna Jómfrú hefur opnað veitingastað sinn á Keflavíkurflugvelli.Grunnskólanemar fá innsýn í framtíðarstörf á flugvellinum
Á síðustu vikum hefur fjölbreyttur hópur sérfræðinga Isavia í rekstri og þróun flugvalla heimsótt nemendur í Heiðarskóla.Nýju komulandamærin opnuð
Ný komulandamæri fyrir farþega sem koma til Íslands frá löndum utan Schengen-svæðisins hafa verið opnuð, í tímabundinni og endurnýtanlegri viðbyggingu.Ný og glæsileg gleraugnaverslun opnuð
Glæsileg gleraugnaverslun Eyesland hefur verið opnuð á Keflavíkurflugvelli.Veitingastaðurinn Elda opnaður á Keflavíkurflugvelli
Það er gleðiefni að tilkynna að veitingastaðurinn Elda hefur verið opnaður á Keflavíkurflugvelli en með honum fjölgar enn valmöguleikum stækkandi hóps farþega sem fer um flugvöllinn.Sjálfbær Suðurnes á fundi Suðurnesjavettvangsins
Fjölmenni var á fundinum Sjálfbær Suðurnes sem haldinn var af Suðurnesjavettvanginum á dögunum.