Fréttir og útgefið efni
Breytingar á komusvæði
Umtalsverðar framkvæmdir hefjast fljótlega á komusvæði Keflavíkurflugvallar. Um er að ræða svæðið þar sem svokallaður tollagangur er.Stækkunin opnuð gestum í október
Áætluð verklok við stækkun suðurbyggingar eru í lok septemermánaðar. Gert er ráð fyrir að svæðið verði opnað gestum flugvallarins í október.Framkvæmdir við nýtt leiksvæði í flugstöðinni
Uppsetning á nýju leiksvæði á Keflavíkurflugvelli eru hafin og ætti leiksvæðið að vera tilbúið síðar í mánuðinum.Einu skrefi nær verklokum
Framkvæmdum á innra byrði suðurbyggingar á svæði sem kennt er við Stæði 10, lýkur í byrjun október.Hönnunarvinnu miðar vel fram
Vinnu við hönnun á fyrsta áfanga tengibyggingar milli norður- og suðurbygginga flugstöðvarinnar miðar vel, en tengibyggingin er næsti stóri áfanginn í uppbyggingu Keflavíkurflugvallar.Sjálfsalar og aðrar nýjungar á KEF
Nýir sjálfsalar, verslun með bakkelsum, pítsum og öðru góðgæti og sælkeraverslun eru meðal nýjunga sem bættust við á Keflavíkurflugvelli fyrir ferðasumarið 2025. Flugvöllurinn er í stöðugri þróun til að sinna þörfum gesta sem eru fjölbreyttur og síbreytilegur hópur.Framkvæmdir á fjórðu hæðinni
Unnið er hörðum höndum að því að klára fjórðu hæð austurálmunnar, en þar verður skrifstofurými fyrir starfsfólk Isavia.Næstu áfangar í uppbyggingu KEF
Vinna er hafin við hönnun fyrsta áfanga tengibyggingar milli norður- og suðurbygginga flugstöðvarinnar.Austurálma KEF formlega opnuð
Ný austurálma er formlega opnuð á Keflavíkurflugvelli. Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra opnaði álmuna en viðbyggingin stækkar flugstöðina um 30% og stórbætir aðstöðu á flugvellinum.Fyrstu farþegar fóru í gegnum nýja austurálmu
Nokkrir af stærstu fjölmiðlum landsins heimsóttu nýja austurálmu miðvikudaginn 26. febrúar þegar fyrstu farþegar Keflavíkurflugvallar fóru í gegnum nýju álmuna. Farþegarnir fóru í gegnum álmuna í gegnum tvö ný rútuhlið en í heildina stækkar ný austurálma flugstöðina um 30%.Brú á milli gamla og nýja
Á þriðjudag var göngubrú milli austurálmu og norðurbyggingar flugstöðvarinnar komið á sinn stað.Landgangar í austurálmu prófaðir
Í dag fór fram svokölluð ORAT prufukeyrsla á landgöngum og rútuhliðum í austurálmu flugstöðvar KEF.Flughlaðið við austurálmu prófað
Í dag fór fram svokölluð ORAT prófun á flughlaðinu við austurálmu flugstöðvarinnar. Markmiðið var að ganga úr skugga um að allir ferlar og búnaður væru tilbúin fyrir opnun austurálmu fyrir farþega.