Verkefnin
Aukið pláss í Suðurbyggingu gerir ferðalagið ánægjulegra
Með stækkun Suðurbyggingar skapast aukið rými fyrir farþega sem gerir biðina eftir ferðlaginu ánægjulegri.Betri og greiðari afgreiðsla á landamærum
Með tímabundinni og endurnýtanlegri byggingu verður verður afgreiðslu farþega sem koma inn á Schengen-svæðið greiðari og í samræmi við nýjar Evrópureglur.Hjarta Keflavíkurflugvallar
Ný tengibygging á milli Norðurbyggingar og Suðurbyggingar verður hjarta Keflavíkurflugvallar. Þar fara allir farþegar í gegn á leið sinni áfram – á vit ævintýranna á Íslandi, út í hinn stóra heim með tengiflugi eða aftur heim.Meiri afköst með Mike
Ný akbraut við Keflavíkurflugvöll hefur fengið nafnið Mike og verður hún tekin í gagnið árið 2023. Akbrautin verður 1200 metra löng og 35 metrar á breidd.Nýr komusalur og stórbætt aðstaða með Austurálmu
Bygging Austurálmu er nú í fullum gangi. Henni fylgir meðal annars stórbætt aðstaða með nýjum töskusal sem tekinn verður í notkun um mitt ár 2023.